Furstadæmið Mónakó (franska Principauté de Monaco; mónakóska Principatu de Munegu) er borgríki og annað minnsta ríki heims. Það er innan landamæra Frakklands með strandlengju að Miðjarðarhafi við frönsku rívíeruna. Það takmarkast við borgina Mónakó og ströndin..︎ Mónakó Wikipedia blaðsíða